Árleg aðgerðaáætlun 2022-2025

Markmið Aðgerðir Abyrgur Tímarammi
Draga úr myndun úrgangs Draga úr sóun , sér í lagi þegar kemur að almennu sorpi . Vinna með birgjum okkar til að fá vörur afhentar í endurnýtanlegum ílátum. Yfirkokkur, F&B og HSK 2022-2025
Auka endurvinnslu Auka flokkun um 25 % á hverju áru Koma upp nýju flokkunarkerfi ( Fenur ) HSK stjóri, fjármálastjóri og rekstrarstjóri 2022-2025
Hringrásarlausnir Þjálfa starfsfólk í nýja kerfinu Veita búnaði, klæðnaði og fleiri hlutum framhaldslíf. HSK stjóri, L & D og mannauðssvið 2022
Plast endurvinnsla Starfa með nýsköpunarfyrirtækjum til að koma plasti í betri notkun HSK stjóri og rekstrarstjóri 2022-2025 / 2023-2025
Ábyrg innkaup Auka innlenda ræktun / framleiðslu matar Eldhússtjóri 2022-2023
Upplýsa gestina um sjálfbæru framtökin okkar Draga úr notkun hluta sem eru ekki merktir sem vistvænir Nýtt fræðsluviðfangsefni í hverjum mánuði Yfirkokkur 2022-2024
Binding koltvíoxíðs Gróðursetja birkitrjám í umhverfið á hverju hausti til að stuðla að frekar dreifingu birkiskóga á Íslandi Virkt samstarf með L & D, mannauðssvið, sölu og markaðsstjóri og HSK stjóri 2022-2023 / 2022-2025
Share by: